Áhöfnin á Sæbjörgu VE 56

Áhöfnin á Sæbjörgu VE 56 vetrarvertíðina 1967 en þá vertíð varð Hilmar Rósmundsson og áhöfn hans aflakóngar í Eyjum með rúm 1000 tonn. Tfv: Björn, Hilmar skipstjóri, Kristján, Stefán, Snorri, Ingi Steinn,Teódór, Atli, Þór og VarnekSæbjörg VE 56


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll sigmar, þvílíkir jaxlar þessir menn! Ég held að fólk sumt hvert geri sér ekki í hugarlund hversu mikil vinna það var á 70 tonna pung að ná í 1655 tonn 1969 í bara 70 róðrum, eða 22 tonn að meðaltali í róðri og allt vestan við Eyjar.

Og svo skemmir ekki að Hilmar er flottur kall sem dvelur í dag á Hraunbúðum. :-)

Kær kveðja frá Eyjum

Helgi Þór Gunnarsson, 30.10.2017 kl. 23:17

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi Þór gamli vinur. Já ég er sammála þér þetta er ótrúleg vinna sem liggur þarna að baki. Þess vegna er gaman að halda minningu þessa tíma og manna á lofti. Já Hilmar er frábær í alla staði.

Takk fyrir þínar athugasemdir Helgi minn, allaf gaman að fá linur frá þér.

Kær kveðja úr Hafnarfirði

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.10.2017 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband