Kveðja flutt í kveðjusamsæti

Kveðja flutt í kveðjusamsæti er haldið var fulltrúm á iðnþingi í Vestmannaeyjum 1947.

Reisum hallir, byggjum báta,
brúum fljót og ár,
smíðum stóla, borð og bekki,
benzlum segl við rár.
Eldum stálið, úr því mótum
allt, sem nota þarf,
látum standa föstum fótum
faglegt tæknistarf.
-
Úr ritinu Gamalt og nýtt sem Einar Sigurðsson gaf út 1949.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband