Það á að taka hart á þeim sem senda út falskt neyðarkall.

Það á að taka hart á þeim sem senda út falskt neyðarkall, og kalla þar með út fjöldan allan af björgunarmönnum og tækjum sem kostar bæði mikla peninga og fyrirhöfn. Það er heldur ekki hættulaust að láta björgunarmenn fara út í vitlaust veður til leitar.

Maður skilur ekki þá menn sem eru að senda út þessi fölsku neyðarskeyti :-( þeir virðast ekki gera sér neina grein fyrir hve alvarlegt þaðer að senda út falskt neyðarkall.

 


mbl.is Mikill viðbúnaður vegna neyðarkalls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hverju orði sannara.  Sá sem svona lagað gerir hlýtur að hafa þroska á við tveggja ára barn því hann eða hún gerir sér varla nokkra grein fyrir alvarleika gjörða sinna........

Jóhann Elíasson, 1.12.2015 kl. 22:12

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Takk fyrir innlitið Jóhann og athugasemdina,Já maður skilur ekki alveg hugsunarháttinn hjá þeim sem gerir svona lagað.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.12.2015 kl. 23:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband