Gott að ekki varð slys á mönnum

Frétt af mbl.is
„Bát­ur­inn hrein­lega skíðlogaði“
Innlent | mbl.is | 25.11.2015 | 16:26
Brandur VE í ljósum logum. Mannbjörg varð þegar eldur kom upp í smábátnum Brandi VE sem þá var staddur rétt austan við Vestmannaeyjar. Einn var um borð og komst hann að sjálfsdáðum í björgunarbát. Búið er að draga bátinn til hafnar en hann er mikið skemmdur eftir eldinn.
Lesa meira.

Það er alltaf slæmt þegar eldur kemur upp í skipum út á rúmsjó,og oft erfitt að eiga við elda í skipum. En þarna varð ekki slys á mönnum og það er þakkarvert.


mbl.is „Bát­ur­inn hrein­lega skíðlogaði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband