Slysaskot í Palestínu

  • Slysaskot í Palestínu.                                                        

    Lítil stúlka. Lítil stúlka.

    Lítil svarteygđ dökkhćrđ stúlka

    liggur skotin.

    Dimmrautt blóđ í hrokknu hári.

    Höfuđkúpan brotin.

    ...

    Eins og hnífur hjartađ skar ţađ,

    hjarta mitt, ó, systir mín,

    fyrirgefđu, fyrirgefđu,

    anginn litli, anginn minn.

    Ég ćtlađi ađ skjóta hann pabba ţinn.

    Kristján frá Djúpalćk 1966

                 





« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband