26.8.2012 | 23:36
Hún Kolbrún Soffía Þórsdóttir er 5 ára
Þann 22. ágúst átti Kolbrún Soffía stórafæli þar sem hún var 5 ára. Að sjálfsögðu var haldið upp á afmælið með glæsibrag og öllum boðið á hamborgara að eigin vali á Haborgarafabrikkuni.
Þetta voru frábærir hamborgarar og afmælisbarnið fékk að velja sér lag og fékk stóran afmælisís að hætti Hamborgarafabrikkunar. Allt hepnaðist þetta vel og allir fóru saddir og ánægðir heim eftir afmælisveisluna.
Á myndinni er afmælisbarnið Kolbrún Soffía með
kórónu.
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Á mynd 1. t.f.v: Klara Hlín, Harpa og Sigmar Þ. mynd 2. Sæþór afi, Halla amma og Þór.
Sigmar Þ. Kolbrún og Kolbrún Ósk amma. Klara Hlín og Harpa
Kolbrún Soffía gefur litlu systir Klöru Hlín að smakka á afmælisísnum,, namminammmmmm.
Athugasemdir
Æj en skemmtilegar myndir :)
Harpan (IP-tala skráð) 28.8.2012 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.