Í sumarleyfi á Langbrók í Fljótshlíð

Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 101Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 007

 Hér koma nokkrar myndir úr sumarfríinu, en við höfum verið í sumarleyfi í rúmar 3 vikur, myndirnar voru teknar þegar við vorum með hjólhýsið í Fljótshlíðinni.

Mynd 1. Hjólhýsið. Mynd 2. Kolbrún Sóffía að vega. Mynd 3. Klara Hlín. Mynd 4. Kristjan að leik.

--

Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 011Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 013

 Mynd 5. t.f.v: Harpa, Krístín, Kristján. Mynd 6. t.f.v: Kolla, Jóna Birna, Svenni, Kristján og Kristín.

Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 017Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 061

 Mynd 7 og 8. Einhyrningur og Markafljótsglúfur ég held að ég muni þetta rétt. En myndirnar tók ég þegar við fórmum einn daginn inn í Emstrur með Kristjáni og Kristinu, virkilega skemmtileg ferð.

Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 046Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 048

 Myndir 9 og 10. Þetta hús er í fljótshlíð óíbúðarhæft og örugglega verið það lengi og það er í stíl að þarna er stórt té steindautt og líflaust eins og húsið. Guðmundur Loftson er klár ljósmyndari með alvöru myndavél og kann að taka flottar myndir.

Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 094Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 097

 Myndir 11 og 12. Flugvélar á flugvellinum í Fljótshlíð, sú bláa TF-STR er held ég ef ég man rétt flugvel sem Valur Stefánsson flýgur og á að ég held hlut í.

Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 086Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 088

Myndir 13. á leið í Emstrur Kolla og undirritaður. og 14. Jóma Birna, Svenni og Kristján.

Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 051Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 068

 Mynd 15  og 16: Sigmar Beníný og Birgitta Ósk

Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 078Fyrsta útilega í Hjólhýsi 2012 077


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Simmi.

Jú það er rétt með STRáið, ég sá ykkur ekkert aftur um verslunarmannahelgina. Við tókum nokkrar bunur yfir Sigga á Hvassó og prófuðum snertilendingu á túninu við hliðina á þeim svona til að kanna hvort hægt sé að lenda þarna en mér fanst það aðeins of stutt, þarf að kíkja við hjá þeim fyrst og mæla það og sjá hve mjúkt það er. kv. Valur

Valur Stefánsson (IP-tala skráð) 10.8.2012 kl. 22:38

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Valur, ég þottist vita það. Við komum nokkrar ferðir niðureftir við Siggi og Guðmundur en hittum ekki á þig. Þú varst reyndar að fljúga í eittskiptið sem við komum en þá voru margar vélar á lofti.

Ég efast um að túnið sem er við hliðina á Bústaðnum hans Sigga sé nogu slétt til að lenda.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.8.2012 kl. 10:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband