Tveir Eyjamenn, Óskar á Hálsi og Jón í Holti

Óskar og Jón

T.f.v: Óskar Vigfús  Vigfússon F. 25. maí 1910 D. 28. júni 1997. Óskar stundađi sjómennsku til margra ára í Eyjum og vinnu í landi tengda sjónum. Sem peyi vann ég hjá honum en ţá var hann verkstjóri í Fiskiver. Góđur mađur og skemmtilegur.

Jón Vigfússon frá Holti F.22. júli 1907 D. 9. sept. 1999. Jón rak útgerđ í Eyjum ásamt brćđrum sínum Guđlaugi og Guđmundi  og gerđu ţeir út Vonina VE 113. Jón var jafnframt vélstjóri á bátnum. Jón stundađi sjó allt til 1960 er hann hóf st´örf sem vélgćslumađur hjá Hrađfrystistöđ Vestmannaeyja. 

Myndina tók ég um borđ í Herjólfi 1992 ţegar herjólfur fór hringferđ um landiđ, ţeir Óskar og Jón voru međ í ţeirri ferđ ásamt fleira fólki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband