13.12.2011 | 20:28
Tekur einhver mark á svona viðvörunum ??
Frétt af mbl.is
Varar við tóbaksvarnatillögu
Innlent | mbl.is | 13.12.2011 | 19:11
Bandaríska fyrirtækið Buisness Civil Liberties í Washington-borg varar Alþingi alvarlega við að samþykkja þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun um tóbaksvarnir í umsögn sem barst velferðarnefnd þingsins í dag.
Tekur einhver mark á viðvörun þessa Bandaríska fyrirtækis ?, alla vega trúi ég því ekki að okkar fólk á Alþingi hlusti á svona bull.
Varar við tóbaksvarnatillögu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sæll Sigmar, það er Bandaríkjamönnum líkt að ætla sér að stjórna Íslendingum og það ekki í fyrsta skiptið! alltaf sama frekjan hjá kananum.
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 13.12.2011 kl. 21:09
Heill og sæll Helgi Þór, já það er þeim líkt, en sem betur fer eru alltaf fleiri og fleiri sem hættir eru að taka mark á Bandaríkjamönnum þó þeir gaggi og góli. Alla vega er ég búinn að missa allt álit á Kananum.
Þeir vilja banna okkur að veiða hvali en veiða sjálfir mun fleiri hvali en við, þeir eru í flestum tilfellum ekki sjálfum sér samkvæmir.
Kær kveðja úr kópavogi
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14.12.2011 kl. 00:04
Satt segið þið strákar,,,,ég fyrir mitt leiti er farinn út í smók og kaffi.
Bless á meðan
Sigurlaugur Þorsteinsson, 14.12.2011 kl. 17:57
Verði þér að því Sigurlaugur!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 15.12.2011 kl. 06:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.