Í HÚMINU, erindið orti frú Jarðþrúður Johnsen

Mikið brim við Hamarinn

Þetta erindi orti frú Jarðþrúður Johnsen á sínum tíma og samdi siðan lag við það, sem hlaut viðurkenningu fyrir fegurð: (Lag það hryggir svo margt ) (Úr Blik 1969)

 

 

 

 

 

Í HÚMINU

Í húminu hljótt hún grætur

og hugsar um liðinn dag.

Í djúpinu Ránardætur

dansa rammaslag.

En blessuð vertu bjartsýn,

því að báturinn færir þér heim

þann eina, sem þú elskar

í alheims víðum geim.

Jarðþrúður Johnsen


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frændi hún Jara á Hlíðarenda var skírð í höfuðið á henni.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 4.6.2011 kl. 11:54

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl frænka og takk fyrir þessa athugasemd, ekki vissi ég þetta.Alltaf gaman að fá frá ykkur fænkum mínum línu.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.6.2011 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband