11.1.2011 | 22:50
Kópavogur í vetrarbúningi, Siglingastofnun og nágrenni
Þessar fallegu myndir af Siglingastofnun og nágrenni sendi mér vinur minn Ómar Kristmannsson.
Þarna er Siglingastofnun og svæðið kringum hana í vetrarbúningi og er það ekki síður fallegt en að sumri til.
Nýja skútuhöfnin vestan við Siglingastofnun, er á þessum næstu tveimur myndum.
Það er fleira í klakaböndum, fínar myndir af stíflunni.
Og að endingu Turninn við smáratorg í Kópavgi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.