Urðarvitinn austur á Heimaey

Urðarviti

 

 

 

Urðarviti fór undir hraun 1973 hann var staðsettur austur á Urðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Urðarvitinn var nú skemmtilegt leiksvæði fyrir okkur krakkana austur á Eyju :-)

Valur St. (IP-tala skráð) 10.6.2010 kl. 21:57

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Valur,  já við fórum einnig oft að Urðavita peyjarnir úr vesturbænum. Það var frábær staður við Þurkhúsið til að fylgjast með bátum sigla inn Víkina, þar vorum við tíminum saman.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.6.2010 kl. 23:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband