Til hamingju Eyjamenn

ÍBV sigraði Hauka, 3:0, í fyrsta leik 4. umferðar úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, Pepsi-deildarinnar, sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í dag. TIL HAMINGJU IBV

Það er ekki mikið að marka sérfræðingana sem fengnir eru til að spá fyrir um leikina, þeir höðu sagt að Haukar ættu góða möguleika á að vinna ÍBV.Grin


mbl.is Eyjamenn lögðu Hauka 3:0
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll vinur! "Long time no see" Þetta var flott hjá strákunum. Mér finnst þjálfari þeirra líka vera algerlega til fyrirmyndar. Einhvenveginn geislar svo af honum gjörvuleikinn og lífsgleðin að hann er virkileg fyrirmynd ungra drengja, Sértu ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 27.5.2010 kl. 18:35

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Óli minn, já ég er sammála þér með þjálfarann hann er frábær í alla staði. Ég hef trú á að þessu liði IBV eigi eftir að ganga vel í sumar, þvert á spár fótboltasérfræðinga sjónvarpsins

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 27.5.2010 kl. 21:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband