5.4.2010 | 22:12
Nýjar loftmyndir frá Adda Palla af Bakkafjöruhöfn
Þessar flottu loftmyndir af Bakkafjöruhöfn tók Arnór Páll Valdimarsson (Addi Palli) hjá Flugfélagi Vestmannaeyja.
Ámyndunum sést að það er komin góð mynd á höfnina, hvernig hún verður í framtíðinni. Í hafnarmynninu er dýpkunarskipið Perlan frá Björgun ehf að störfum. Þessar myndir eru skemmtilegt framhald af myndum Óskars.
Ég þakka Adda Palla og Óskari kærlega fyrir að leyfa mér birta þessar myndir á blogginu mínu.
Athugasemdir
Frábært að fá þessar myndir hjá þér, og mætti alveg vera meira af þessu svo maður geti fylgst með framkvæmdum. Takk Takk
Halldór B. Halldórsson (IP-tala skráð) 6.4.2010 kl. 13:27
Sanmála Halldóri ...verður þetta gott yfir vetrartíman...ég veit að þatta verður gott yfir sumartíman..maður hlakkar til að skreppa í eyjarnar í sumar...maður gerir ekki mikið af því.....kv Jónas Eggeerts
Jónas K. Eggertsson (IP-tala skráð) 6.4.2010 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.