Sveinn Hjörleifsson skipstjóri

Sveinn Hjörleifsson á Sjómannadag

 

Sveinn Hjörleifsson skipstjóri og útgerðarmaður var oft kenndur við húsið Skálholt og einnig var hann þekktur undir nafninu Svenni á Krissunni. Hann var fæddur 1. ágúst 1027 d. 4. janúar 2004.

Frá árinu 1954 og þar til hann hætti sjómennsku var hann skipstjóri og útgerðarmaður á bátum sem allir báru nafnið Kristbjörg VE

 Myndin er tekin á Sjómannadaginn 1999.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svenna þekkti ég vel eins og allir eyjamenn, já hann Svenni setti svip á bæinn, hress og kátur og átti til að láta í sér heyra svo eftir var tekið. Já ég sakna Svenna á Krissunni eins og allir eyjamenn, frábær kall.

Halldór B. Halldórsson (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 11:25

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heillog sæll Halldór, já Svenni var skemmtilegur náungi og eftirminnilegur.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13.3.2010 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband