10.8.2020 | 23:01
Skipstjóra og stýrimannafélagiđ Verđandi
Skipstóra og stýrimannafélagiđ Verđandi var stofnađ 27.nóvember 1938 (hét reyndar fyrst Skipstjóra og stýrimannafélag Vestmannaeyja en nafninu var breytt 1942 í S.S Verđandi). Gísli Eyjólfsson frá Bessastöđum sem var ritari félagsins í um 20 ár, teiknađi félagsfánann. Fáninn var saumađur af Karmelsystrum í Hafnarfirđi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.8.2020 | 22:51
Sjómannafélagiđ Jötunn félagsfáni
Sjómannafélagi Jötunn var stofnađ í Vestmannaeyjum 24. október 1934. Félagsfána félagsins teiknađi Guđjón Ólafsson frá Gíslholti. Sigrún Jónsdóttir, kirkjuleg listakona frá Vík í Mýrdal saumađi fánann. Fáninn var gefinn í minningu Sigurđar Stefánssonar af fjölskyldu hans.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2020 | 18:52
Félagsfáni Vélstjórafélag Vestmannaeyja
Vélstjórafélag Vestmannaeyja var stofnađ 29. nóvember 1939. Félagsfáni félagsins var teiknađur af Sigmund Jóhannssyni teiknara og uppfinningamanni áriđ 1965. Sigrún Jónsdóttir kirkjuleg listakona frá Vík í Myrdal saumađi fánann.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.8.2020 | 10:55
Félagsfáni Sjómannadagsráđs Vestmannaeyja
Sjómannadagsráđ Vestmannaeyja hefur veriđ til síđan 1939, ţađ á sinn sértaka félagsfána sem Karl Jónsson á Hól ( Kalli Fjalla) teiknađi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)