10.4.2016 | 11:34
Guðni Th. Næsti forseti Íslands ?
Ég vona að Guðni Th. gefi kost á sér, ég hef trú á að hann fengi góða kostningu.Skora á hann að skella sér í slaginn, ég hef tröllatrú á honum í starfið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.4.2016 | 11:00
Hann væri örugglega góður forseti
Vonandi gefur Guðni Th kost á sér sem forsetaefni, hann yrði örugglega góður í því starfi. :-)
![]() |
Forsetaefni afsprengi pólitísks umróts? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)