16.3.2016 | 13:10
Kveðja flutt í kveðjusamsæti
Kveðja flutt í kveðjusamsæti er haldið var fulltrúm á iðnþingi í Vestmannaeyjum 1947.
Reisum hallir, byggjum báta,
brúum fljót og ár,
smíðum stóla, borð og bekki,
benzlum segl við rár.
Eldum stálið, úr því mótum
allt, sem nota þarf,
látum standa föstum fótum
faglegt tæknistarf.
-
Úr ritinu Gamalt og nýtt sem Einar Sigurðsson gaf út 1949.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 16. mars 2016
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 848909
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar