1.12.2015 | 18:13
Það á að taka hart á þeim sem senda út falskt neyðarkall.
Það á að taka hart á þeim sem senda út falskt neyðarkall, og kalla þar með út fjöldan allan af björgunarmönnum og tækjum sem kostar bæði mikla peninga og fyrirhöfn. Það er heldur ekki hættulaust að láta björgunarmenn fara út í vitlaust veður til leitar.
Maður skilur ekki þá menn sem eru að senda út þessi fölsku neyðarskeyti :-( þeir virðast ekki gera sér neina grein fyrir hve alvarlegt þaðer að senda út falskt neyðarkall.
![]() |
Mikill viðbúnaður vegna neyðarkalls |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2015 | 14:51
Norðurljósin yfir Heimakletti
Heiðar Egilsson tók þessa fallegu mynd af norðurljósunum,séð yfir innsiglinguna, hafnargarðinn, kirkjuna og Heimaklett. Heiðar hefur tekið margar gullfallegar myndir í Eyjum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)