Er einhver glóra í þessu hjá RÚV?

Er einhver vitglóra í þessu hjá nýjum útvarpsstjóra, að segja upp á einu bretti öllum framkvæmdastjórum fyrirtækisins?. Væri þetta gert í sérhæfðu einkafyrirtæki ? Hann hefur ekki mikið álit á því fólki sem er í þessum mikilvægu störfum og þarna vinnur við hlið hans, flestir með áratugareynslu við þessa ágætu stofnun sem endalaust er verið að gagrýna. Þetta er kannski þannig vinna að hans mati að það sé ekki vandamál að finna hæfilekaríkt fólk sem getur bara sest í þeirra stól og gert allt miklu betur en þeir starfsmenn sem fyrir eru, og þá að sjálfsögðu fyrir færri krónur.
mbl.is Framkvæmdastjórum RÚV sagt upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. mars 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband