9.5.2009 | 11:33
Gott að eiga öflugar björgunarsveitir
Það er frábært að eiga svona öflugar og vel tækjum búnar björgunarsveitir. Þessi björgunarleiðangur upp á jökul sannar það. Þess vegna er þeim peningum vel varið sem við látum af hendi til styrktar Björgunarsveitum um land allt.
![]() |
Bjargað af Vatnajökli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)