14.7.2009 | 18:34
Ferđafélgag Íslands árbók 2009 Vestmannaeyjar
Árbók 2009 er ađ ţessu sinni full af fróđleik um Vestmannaeyjar međ mörg hundruđum mynda frá Vestmannaeyjum, mannlífi, úteyjum, dröngum og skerjum.
Texti er eftir Guđjón Ármann Eyjólfsson en auk hans skrifa um jarđsögu Vestmannaeyja ţeir Ingvar A. Sigurđsson og Sveinn P. Jakobsson. Um fuglalíf Vestmannaeyja skrifar Jóhann Óli Hilmarsson. Ritstjóri er Jón Viđar Sigurđsson.
Ég fullyrđi ađ ţetta er ein glćsilegasta bók sem skrifuđ hefur veriđ um Vestmannaeyjar, og ţarna er samankominn mikill fróđleikur um ţessar fögru Eyjar. Ţađ er t.d. sérstakir kaflar um allar úteyjar međ sögu ţeirra og örnefnum.
Guđjón Ármann Eyjólfsson er ađalhöfundur texta ađ öđru leiti en teksta um jarđsögu og fuglalíf ţar sem sérfróđir menn skrifa.
Mig langar ađ óska ţessum mönnum sem ađ ţessari Árbók stóđu til hamingju međ frábćrt verk sem eflaust á eftir ađ auka enn áhuga manna á Vestmannaeyjum..
Ţví miđur má ekki setja mynd af Árbókinni hér á netiđ nema međ skriflegu leyfi höfunda, en forsíđa Árbókarinnar er međ loftmynd af Vestmannaeyjum.
Ferđafélag Íslands; til hamingju međ ţessa glćsilegu Árbók um Vestmannaeyjar.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2009 | 09:52
Nýjar loftmyndir af Bakkafjöruhöfn.
Hér koma nýjar myndir af framkvćmdum viđ Bakkafjöruhöfn. Eins og sést vel á ţessum myndum gengur vel ađ keyra efninu í garđana og er ađ koma mynd á ţetta ţó enn sé mikiđ eftir ađ gera til ađ styrkja varnargarđana ţarna í fjörunni.
Hér á mynd 5 sést vel hve mikiđ mannviri ţetta er ef viđ miđum viđ bílana og bátinn. Mjög mikiđ efni á enn eftir ađ koma í varnargarđana.
Ţessar myndir sendi mér vinur minn Arnór Páll Valdimarson ( Addi Palli) hjá Fugfélagi Vestmannaeyja og ţakka ég honum kćrlega fyrir.
Ţessi teikning er úr áfangaskýrslu SÍ um Ferjuhöfn í Bakkafjöru.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
7.7.2009 | 21:03
Til Vonarinnar eftir SR. Ţorsein L. Jónsson
Lífsins vaki, vonin milda
vekur gleđi og efnd á borđi,
annars vćri einskis virđi
ađ ćtla sér ađ gefa og njóta.
Hún er guđsgjöfin besta ,
göfgar, fegrar, eykur ţrekiđ,
rćđur dauđans rún og sorgar,
reisir hallir sólskinsbjartar.
Ţorssteinn L. JónssonBloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2009 | 14:12
Minnig um mann. Magnús K. Magnússon
Magnús Kristleifur Magnússon var f. 4. nóvember 1890 d. 25.maí 1972.
Magnús Kristleifur Magnússon var fćddur ađ Ásláksstöđum á Vatnsleysuströnd á Suđurnesjum og byrjađi ungur ađ róa á áraskipum sumar og vetur frá heimabyggđ sinni.
Til Vestmannaeyja kom Magnús fyrst til vertíđarstarfa áriđ 1918 og var ţá međ Guđjóni á Sandfelli. Magnús og Ţórđur Gíslason stofnsettu fyrsta netaverkstćđiđ í Vestmannaeyjum áriđ 1939 ţeir nefndu ţađ Netagerđ Magnúsar og Ţórđar en síđar fékk ţetta fyrirtćki nafniđ Veiđafćragerđ Vestmannaeyja. Magnús var mikill sómamađur sem vann ađ sjávarútveginum alla ćvi bćđi á sjó og í landi. Hann kenndi lengi ungum eyjamönnum verklega sjóvinnu, fyrst viđ verknámsdeild Gagnfrćđaskólans í Vestmannaeyjum ţar sem kennd var netabćting og felling neta. Viđ stofnun Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum 1964 kenndi hann ásamt sonum sínum og Hallgrími Ţórđarsyni fjölbreytta verklega sjóvinnu fram á síđustu ćviár. Kona Magnúsar var Ţuríđur Guđjónsdóttir.
Á myndinni er Magnús Kristleiifur Magnúson brosmildur međ tertu sem á stendur Sjóvinnunámskeiđ 1961.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
24.6.2009 | 23:07
Gömul ţjóđsaga um barn og engil
Gömul ţjóđsaga
Gömul ţjóđsaga segir frá barni sem var viđ ţađ ađ fćđast í ţennan heim. Barniđ snýr sér ađ Guđi og segir:
Mér er sagt ađ ég verđi sendur á jörđina á morgun, en hvernig get ég lifađ eins lítill og ósjálfbjarga sem ég nú er?
Ég hef valiđ engil fyrir ţig úr hópi engla og hann bíđur eftir ţér. Ţessi engill mun sjá um ţig ţegar ţú kemur í heiminn.
En segđu mér, hérna á himnum geri ég ekkert annađ en ađ syngja og brosa og ţađ er nóg til ţess ađ vera hamingjusamur?
Engillinn ţinn kemur til međ ađ syngja fyrir ţig, hann brosir til ţín alla daga og ţú verđur umlukinn ást hans og ţannig verđur ţú hamingjusamur.
En hvernig get ég skiliđ ţegar fólkiđ talar viđ mig ţar sem ég ţekki ekki tungumáliđ sem mennirnir tala?
Engillinn ţinn segir falleg orđ viđ ţig,fallegustu orđ sem ţú hefur nokkurn tímann heyrt og međ mikilli ţolinmćđi og kćrleik kennir hann ţér ađ tala.
En hvađ geri ég ef ég vil tala viđ ţig?
Ţá setur engillinn ţinn hendurnar ţínar saman og kennir ţér ađ biđja.
Ég hef heyrt ađ á jörđinni séu til vondir menn. Hver getur variđ mig?
Engillinn ţinn mun verja ţig, ţó svo ţađ kosti hann lífiđ.
En ég verđ alltaf sorgmćddur ţví ég sé ţig ekki oftar?
Engillinn ţinn á eftir ađ segja ţér frá mér og vísa ţér veginn í áttina til mín, en ţó mun ég alltaf vera viđ hliđ ţér.
Á ţessu andartaki fćrđist ró yfir himininn og guđdómlegar raddir heyrđust og barniđ sagđi: Kćri Herra, ţar sem ég er ađ fara segđu mér,hvađ heitir engillinn minn?
Nafn hans skiptir ekki máli, ţú kallar hann bara ,,mömmu"
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
23.6.2009 | 23:20
Ćttarmótiđ á Hótel Selfoss 1992 í myndum
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2009 | 21:45
Afkomendur Sveins og Ingunnar ásamt mökum
Sveinn Sveinsson og Ingunn Sigurđardóttir frá Ósi á Eyrarbakka
Niđjar Sveins og Ingunnar ásamt mökum, myndin er tekinn á ćttarmótinu á Hótel Selfoss áriđ 1992.
Fremsta röđ t.f.v.; Páll G. Pálsson, Valgerđur Jóna Pálsdóttir, Gísli Sigmarsson, Óskar Matthíasson, Ingólfur SímonMatthíasson, Sveinbjörn Snćbjörnsson. Miđröđ t.f.v.; Vilhelmína Jónsdóttir, Ţorgerđur Sigríđur Jónsdóttir Svanhvít Friđriksdóttir, Sjöfn Benónýsdóttir, Ţóra Sigurjónsdóttir, Sigurlaug Ólafsdóttir, María Pétursdóttir. Aftasta röđ t.f.v.; Elín Friđriksdóttir, Halldór Jónsson, Adólf H. Magnússon, Kristinn Sigurjónsson, Pétur Stefánsson, Sveinn Matthíasson og Guđlaug Erla Sigmarsdóttir.
Kćr kveđja SŢS
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
21.6.2009 | 22:12
Skipshöfnin á Helga ve 333 jón, Gústaf, Svenni, Maja, ??.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2009 | 13:10
Niđjamót Sveins og Ingunnar frá Ósi 1992
Myndin er tekin af afkomendum (og mökum ţeirra) Sveins og Ingunnar frá Ósi á Eyrarbakka en ţessi stóri hópur kom saman á Hótel Selfoss í september 1992. Ţetta er eftirminnilegt ćttarmót og skemmtilegt ađ eiga myndir af ţessu skyldfólki sem ţá koma saman.
( Til ađ stćkka myndina ţarfa ađ tvíklikka á hana)
kćr kveđja SŢS
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2009 | 23:02
Árgangur 1946 í Vestmannaeyjum
Hér má sjá föngulegan hóp kvenna og manna sem fćddir eru á ţví herrans ári 1946, myndin er tekinn fyrir nokkrum árum á fermingarafmćlismóti í Eyjum. Jónas Ţór Steinarsson sendi mér nöfnin međ ţeim fyrirvara ađ ţađ gćtu veriđ einhver nöfn sem ekki eru rétt en ţá vćri gott ađ fá ţćr leiđréttingar hér á síđuna. Ég ţakka Jónasi kćrlegar fyrir ađ senda mér nöfnin.
Röđ 1 t.f.v. Petra Júlíusdóttir, Ólöf Díana Guđmundsdóttir, Brynja Pétursdóttir, Jóna Ólafsdóttir, Ásta Arnmundsdóttir, Guđrún Elsa Guđlaugsdóttir, Sigurlaug Gísladóttir, Guđrún Selma Pálsdóttir, Sigrún Birgit Sigurđardóttir, Jóna Sigurđardóttir, Inga Röđ 2 ( sumir ađeins aftar ).Gísli Valtýsson, Bára Jóney Guđmundsdóttir, Hjördís Elíasdóttir, Elísa Ţorsteinsdóttir, Guđlaug Helga Herbertsdóttir, Geirrún Tómasdóttir, Sigurlaug Gísladóttir, Margrét Kolbeinsdóttir, Halla Sveinbjörnsdóttir, Guđrún Guđjónsdóttir, Rannveig Vigdís Gísladóttir, Sólveig Adolfsdóttir, Mary Sigurjónsdóttir, Sigurbjörg Rut Óskarsdóttir, Sigurdís Laxdal, Kristín Valtýsdóttir Inga Dóra Ţorsteinsdóttir, Magnúsína Ágústsdóttir, Sćdís Hansen, Fjóla Einarsdóttir,Friđrikka Ingibjörg Gústafsdóttir Ţórarinsdóttir. Röđ 3 sumir ađeins aftar ; Kjartan Másson, Hallgrímur Júlíusson, Henrý Ágúst Erlendsson, Ingi Árni Júlíusson, Jónas Davíđ Engilbertsson, Smári Ţorsteinssonl, Sigurjón Birkir Pétursson, Páll Róbert Óskarsson, Ţorsteinn Árnason, Guđjón Borgar Guđnason, Kristján Valur Óskarsson, Sigurjón Arnar Tómasson, Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, Friđţjófur Örn Engilbertsson, Jónas Ţór Steinarsson, Ţorkell Andersen Húnbogason. Röđ 4 aftasta röđ; Röđ 4. Arnór Páll Valdimarsson, Steinn Sveinsson, Jón Sighvatsson, Kornelíus Traustason, Bjarni Gunnar Sveinsson, Kristinn Vignir Guđnason, Guđmundur Weihe Stefánsson,Hildar Pálsson, Sigurđur Gíslason, Sigurđur Ólafsson, Elías Kristinn Ţorsteinsson.
kćr kveđja SŢS
Bloggar | Breytt 29.10.2009 kl. 21:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)