Gunnar Hámundarson á mótstími

Gunnar Hámundarson 1


Bćjarbryggjan í Vestmannaeyjum

Trillur viđ Bćjarbryggju, myndin er tekin kringum 1965 ( Árni Friđriksson )Bćjarbryggja


Stórhöfđaviti og vitavarđahúsiđ

Myndina tók Árni Friđriksson skipasmiđur m.m.Húsin á Stórhöfđa


Ţađ var barátta ađ fá öflugar ţyrlur

Ingi björn  Albertsson


Flugvélin Norđurfari

Norđurfari myndina tók ég fyrir margt löngu ţegar ég ferđađist fyrst til Skotlands.Flugvélin Norđurfari


Áraskip viđ Vík

Ţarna er margir um borđ, líklega veriđ ađ ferja úr stćrra skipi í land.

Afrit (3) af Ólafur Á Áraskip viđ vík


Limrur eftir Jóhann S. Hannesson

Hlimrek á sextugu

Ţegar hvergi fćst salt, kćst né sigiđ,
né sést upp viđ bćjarvegg migiđ,
Ţegar öll fćđa er dóssett
Og alstađar klósett,
Ţá er örlagavíxlsporiđ stigiđ.

Í yfirsetu

Ég hef óbeit og andstyggđ á prófum
sem orku- og vitsmunasóunum,
en hitt vćri gaman
safnast hér saman
og syngja og klappa međ lófunum.

Ţađ er eitt sem ég aldrei get skiliđ
ef ég ćtla ađ ganga upp ţiliđ
losna iljarnar frá
og fćturnir ná
ekki ađ fylla ađ gagni upp í biliđ.


Áhöfn og Ţyrla LHG 1994

ţyrlusveit á sjómannadaginn 1994 II 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Komu á Sjómannadaginn í Vestmannaeyjum 1994. Ţví miđur vantar nöfnin kannski eru einhverjir sem ţekkir ţetta fólk sem ţarna var hjá Landhelgisgćslunni.

ţyrlusveit á sjómannadaginn 1994


Síldarárin

Á leiđ í land međ fullfermi.

eiginh292


Benóný Friđriksson međ víkingaskipiđ

Benóny Friđriksson oftast nefndur Binni í Gröf, ţarna er hann međ verđlaunagrip víkingaskipiđ sem hann og áhöfn hans fékk fyrir ađ vera aflakóngur Vestmannaeyja. ţann titil hlaut hann í margar vertíđir á Gullborgu VE 38.IMG_NEW


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband