Vitadrengirnir sjá um viðhald vitana

Glettinganes 3 (Medium) Þessir menn elska vinnuna sína, smellir koss á nýmálaðan  Vitan

Á hverju sumri fer af stað hópur manna sem hefur það verkefni að halda við vitum landsins. Þessir menn hreinsa og mála vitana, gera við steypuskemmdir ef með þarf, læfæra brotið gler og fara yfir rafbúnað.

Þessi mannvirk sem bæði eru úr steinsteypu og einnig stálgrindur eru mörg hver komin til ára sinna og þurfa því töluvert viðhald. Þessi vinna er oft mjög erfið og unnin við erfiðar aðstæður  fjarri mannabyggðum. Þeir menn sem eru í þessu eru hörkuduglegir og hafa unnið við þetta í mörg ár.

Alviðra (Medium)  Alviðruhamrar (Medium)

Alviðruviti málaður það væri ekki gott að vera lofthræddur við þessa vinnu

Bjarnarey 3 (Medium) Bjarnarey gamli viti (Medium)

Bjarnareyjaviti nýmálaður og svo er það gamli Bjarnareyjarviti svona fara þeir ef þeir fá ekki viðhald.

Glettinganes 1 (Medium)  Glettinganes 2 (Medium)

 

Glettinganes (Medium)    Glettinganes 5 (Medium) 

Þessar fjórar myndir eru teknar þegar vitaflokkurinn var að mála Gettingsvitann

Myndirnar með þessu bloggi er fengnar hjá Ingvari Hreinsyni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Stórkostlegar myndir og góð færsla.

Jóhann Elíasson, 30.9.2008 kl. 21:58

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, alltaf góðar myndir og góður pistill hjá þér kall, segðu mér hvað er að frétta af nýjum Herjólfi? Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 1.10.2008 kl. 16:57

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heilir og sælir Jóhann og Helgi, takk fyrir innlitið. Ég hef nú því miður engar nýjar féttir af nýjum Herjólfi Helgi minn, ekki nema það sem maður les í blöðunum.

Hef haft lítin tíma til að vera á blogginu, en nú þegar haustar fer maður að gera meira af því að heimsækja bloggvini á bloggsíðurnar.

kær kveðja til þín Jóhans og Helga Þór

SÞS

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 1.10.2008 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband