Uppi á Eldfelli, Sæfjall, Stórhöfði og Suðurey í baksýn

Gísli Sigmarsson upp á EldfelliÞytur VE

Gísli Sigmarsson í fjallgöngu uppi á Eldfelli í Eyjum með Hrefnu Brynju dóttir sína á bakinu, útsýni er fallegt í svo góðu veðri þegar há sumar er. Á miðri mynd sést vel gossprungan, Sæfjall og Stakkabótin með litla og Stóra Stakk  þá kemur litlihöfði og Stórhöfði og í skarðinu sést Suðurey.

 Mynd af bát: Þyrur VE 46 sk.nr. 7259 Sigurður Óskarsson kafari og gluggasmiður smíðaði bátinn og átti hann í nokkur ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Kjartansson

Bið að heilsa Sigga og Sissu frænku.

Þórir Kjartansson, 5.6.2008 kl. 20:01

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þórir, ég skal skila þessari kveðju, er í sambandi við þau hjón nær daglega.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 5.6.2008 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband