Gömul mynd, trébryggjan Friđarhöfn í Eyjum

Ég ţekki ekki mennina á myndinni en báturinn heitir Maggý VE 111.

En ţarna sést vel hvernig gúmmíbjörgunarbátum var komiđ fyrir í kassa uppi á stýrishúsi. Ađgengi ađ ţessu björgunartćki var oft ekki eins og best var á kosiđ. Ţarna er ekki einu sinni handriđ uppi á stýrishúsinu.Viđ Friđarhöfn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er mađurinn á jakkafötunum kannski Hannes Hafstein erindreki Slysavarnaféagsins til margra ára

Stefan Sigurđsson (IP-tala skráđ) 16.2.2017 kl. 17:23

2 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Nei Stefán Sigurđsson ‚ ţetta er ekki Hannes Hafstein, ţví hann var alltaf ađ reyna ađ líkjast Breskum björgunarsveitar foringjum og ţeir voru ekki jakkafötum međ pokađa vasa og hárkollu, gangandi á skálmunum.

Ţetta er annars athyglisverđ mynd.  Bússur tvíbrotnar til hagrćđis og snarćđis öđrumegin en gengiđ á skálmunum hinumegin , peisa öđrumegin en bindi hinumegin, hárkolla öđrumegin en húfa hinumegin, hendur í tómum vösum  öđru megin en hinumegin er ljóslega ekkert pláss fyrir ţćr annarsstađar en fyrir aftan bak.   

Hrólfur Ţ Hraundal, 16.2.2017 kl. 21:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband