Málsins kjarni

MÁLSINS KJARNI.
Almættishöndin eftir vexti sníður
örlagastakkinn hverju foldarbarni.
Annar er þröngur; hinn er vænn og víður;
víst er um það, en hitt er málsins kjarni
að bera með snilld, unz snauðri ævi líkur,
snjáðar og þröngar örlaganna flíkur.

Úr ljóðabókinni Hélublóm eftir
Guðfinnu Þorsteinsdóttir.


Bloggfærslur 25. september 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband