Málsins kjarni

MÁLSINS KJARNI.
Almættishöndin eftir vexti sníður
örlagastakkinn hverju foldarbarni.
Annar er þröngur; hinn er vænn og víður;
víst er um það, en hitt er málsins kjarni
að bera með snilld, unz snauðri ævi líkur,
snjáðar og þröngar örlaganna flíkur.

Úr ljóðabókinni Hélublóm eftir
Guðfinnu Þorsteinsdóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband