Uppi á Eldfelli, Sæfjall, Stórhöfði og Suðurey í baksýn

Gísli Sigmarsson upp á EldfelliÞytur VE

Gísli Sigmarsson í fjallgöngu uppi á Eldfelli í Eyjum með Hrefnu Brynju dóttir sína á bakinu, útsýni er fallegt í svo góðu veðri þegar há sumar er. Á miðri mynd sést vel gossprungan, Sæfjall og Stakkabótin með litla og Stóra Stakk  þá kemur litlihöfði og Stórhöfði og í skarðinu sést Suðurey.

 Mynd af bát: Þyrur VE 46 sk.nr. 7259 Sigurður Óskarsson kafari og gluggasmiður smíðaði bátinn og átti hann í nokkur ár.


Gömul mynd af Landakirkju og fl.

 Mynd 1. Þessi mynd er af Landakirkjau áður en Byggt var við hana , Ég er ekki viss um  hvaða ár  það var gert.

Mynd 2. Óskar Sigurðsson Frá Hvassafelli fyrir framan það hús, hann mun hafa átt þennan Bíl.Í dyrunum stendur Friðrik Ingi Óskarson.

Kær veðja SÞS

 

Landakirkja áður enn henni var breyttÓskar Sigurðsson framan við Hvassafell


Bloggfærslur 3. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband