2.1.2010 | 14:22
Myndir úr albúmi
Þóra Sigurjónsdóttir og Óskar Matthíasson um borð í Leó VE 400. Myndin tekin í ágúst 1964 þegar nokrar konur skipsmanna sigldu með okkur á Leó VE til Grimsby.
Seinni myndin tfv: Sigmar Þröstur Óskarsson, Ingibergur Óskarsson, Guðbjörg Sigurjónsdóttir, og Björg Sigurjónsdóttir.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
- solir
- johanneliasson
- helgigunnars
- thorirniels
- reykur
- fosterinn
- georg
- valurstef
- ews
- mattikristjana
- nkosi
- jonsnae
- vardturninn
- omarragnarsson
- godaholl
- raggie
- jp
- gisligislason
- nimbus
- oliskula
- laugi
- hljod
- islandsfengur
- jaj
- omarbjarki
- svanurg
- fiski
- saemi7
- gmaria
- olafurjonsson
- snorribetel
- 1kaldi
- asthildurcesil
- skari
- sng
- nautabaninn
- bjarnihardar
- oskareliasoskarsson
- dressmann
- flinston
- skagstrendingur
- svarthamar
- noldrarinn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 846629
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir. Systurnar Guðbjörg og Björg í skemmtigöngu í Herjólfsdal. Björg tók mikið af myndum á þessum tíma og allt á slides, stundum sýndi hún okkur strákunum á Faxastígnum þessar myndir. Ég man alltaf eftir því að það var hún Björg sem benti okkur strákunum á "fílinn" vestan í Dalfjallinu en það var á slidesmynd. Hvað skildi hafa orðið um allar hennar myndir í dag, þetta eru miklar heimildir því ég man að það var þó nokkuð um mannamyndir þó mest væru þetta landslagsmyndir.
Það mikil tilhlökkun hjá okkur peyjunum þegar nær dróg að jólum að fara að vinna hjá Björgu á pósthúsinu við að bera út jólapóstinn. Við peyjarnir á Faxastígnum höfðum nokkra plúsa fram yfir aðra peyja í Eyjum fyrir að búa á Faxastígnum og vera vinir Gústa í Betel, systursonar hennar, gengum við oftast fyrir þessarri vinnu.
Kveðja frá Eyjum.
Pétur Steingríms. (IP-tala skráð) 4.1.2010 kl. 07:41
Heill og sæll pétur og þakka þér skemmtilega athugasemd, gaman að fá svona minningarbrot með þessum myndum. Já það væri fróðlegt að vita hvað hefur orðið af þessum myndum sem Björg tók. Ætli Gústi í Betel viti ekki hvar þær eru niðurkomnar.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 4.1.2010 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.