Síldin háfuð um borð

Tryggvi

 

Á síldveiðum þar sem síldin er háfuð um borð á gamla mátann, þarna var ekki komin síldardæla eins og notuð  er í dag til að dæla síld og loðnu úr nótinni.

Þarna má þekkja Eirík Sigurgeirsson fremst á bárnum, því miður veit ég ekki um borð í hvaða bát þessi mynd er tekin. Kannsi fæ ég athugasem um það hér fyrir neðan.

kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ertu viss um að þetta sé "hesturinn?" Ég er undrandi yfir því hvernig hann hefur komist hjá því að missa vöðvamassann út úr sjóstakknum.

Árni Gunnarsson, 26.12.2009 kl. 20:13

2 identicon

Jú þetta er Eiríkur H á fremra háfabandinu og á því aftara er Atli Einars þetta er tekið um borð í Mars VE 204 líklega árið 1965

Tryggvi og Hreggi (IP-tala skráð) 26.12.2009 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband