19.11.2009 | 22:54
Gamlar myndir frá Fiskasafni
Hér eru myndir frá Fiskasafninu í Eyjum, þarna er Friðrik Jesson safnvörður að sýna gestum fiskasafnið, hann hafði umsjón með safninu í fjölda ára.
Myndirnar tók Árni Friðriksson skipasmiður með meiru.
Kær kveðja SÞS
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
- solir
- johanneliasson
- helgigunnars
- thorirniels
- reykur
- fosterinn
- georg
- valurstef
- ews
- mattikristjana
- nkosi
- jonsnae
- vardturninn
- omarragnarsson
- godaholl
- raggie
- jp
- gisligislason
- nimbus
- oliskula
- laugi
- hljod
- islandsfengur
- jaj
- omarbjarki
- svanurg
- fiski
- saemi7
- gmaria
- olafurjonsson
- snorribetel
- 1kaldi
- asthildurcesil
- skari
- sng
- nautabaninn
- bjarnihardar
- oskareliasoskarsson
- dressmann
- flinston
- skagstrendingur
- svarthamar
- noldrarinn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 846584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Simmi
Það er mikið gaman að sjá þessar myndir. Pabbi vann við að byggja safnið, ásamt fleirum. Ég á minningar um ferðir, af Ásaveginum alla leið vestur á Heiðarveg, til að færa pabba kaffi í vinnuna. Þetta var langferð í huga barnsins. Og safnið varð svo ævintýraland fyrir okkur öll Bestu kveðjur. Guðný Ingvars
Guðný Ingvars (IP-tala skráð) 26.11.2009 kl. 08:35
Heil og sæl Guðný og takk fyrir innlitið og og skemmtilegar athugasemdir. Ekki vissi ég að pabbi þinn hefði verið að vinna við að byggja safnið. Við Ingvar vorum að beita á sama bátnum í gamladaga, það voru skemmtilegir tímar. Já þeta var og er auðvitað flott þetta safn í Eyjum og hefir verið rekið af frábærum mönnum.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 26.11.2009 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.