Fleiri myndir

Árni Fr Stórhöfðaviti IIÁf Húsin á Stórhöfða 2

Myndirnar eru af húsunum á Stórhöfða og af Stórhöfðavita en þar hefr verið veðurathugunarstöð í marga tugi ára.

Áf Dalabúið séð ofan af HelgafelliÁf  séð ofan af Helgafelli

 Dalabúið  og flugvöllurinn og gamla aðstaðan á flugvellinum. Myndin hér fyrir neðan er loftmynd af höfninni fyrir gos.

Áf  Höfnin fyrir gos

 

 

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Flottar myndir

Guð veri með þér

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.11.2009 kl. 21:06

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Rósa og takk fyrir innlitið. Já það er gaman að skoða þessar gömlu myndir, Það væri gaman að fá fleiri gamlar myndir frá Vopnafirði ein og þú settir í sumar.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.11.2009 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband