14.11.2009 | 22:12
Björgunarbáturinn Björg frá Rifi
Björgunarbáturinn Björg er einn af björgunarbátum Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Björg er staðsett á Rifshöfn og hefur skipið oft verið notað til björgunar frá því það kom til landsins. þessi skip sem staðsett eru víðsvegar kringum landið hafa margsannað gildi sitt.
Þessi skip hafa reynst vel við íslenskar aðstæður að sögn þeirra manna sem til þekkja og ég hef talað við.
Kær kveðja SÞS
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.