Myndir af húsum

Árni F Hús 1

  Myndirnar eru teknar þó nokkuð fyrir gosið í Heimaey 1973 og ljósmyndari er Árni Friðriksson.

1. mynd;  Hlíðarhús heitir þetta hús en þar bjó Bogi í Neista ásamt fjölskyldu sinni í þá gömlu góðu daga, en flutti seinna á Heiðarveginn. Húsið var fyrir ofan eða sunnan við húsið Hól.

2. mynd; Á  myndinni sérð upp á Hlíðarhús en í gaflinn á Vegg.

Mynd 3; Þarna fyrir miðju er Hóll og húsið til hægri heitir Hruni. 

 

 

Árni F Hús 2Árni F Hús 3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frændi þetta er Hlíðarhús sem voru fyrir

ofan Hól, þú mannst eftir Stjána og Eirík? já og Jóhönnu? Og Soffíu litlu sem var fyrir bíl hryllileg sorgarsaga.

Hitt húsið er Hruni sem stóð fyrir neðan Vegg. Á  myndinni sérð upp á Hlíðarhús en í gaflinn á Vegg. Segir frænka þín sem ólst upp á Strönd þetta var nágrenni mitt til  ára aldurs.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2009 kl. 18:31

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl frænka og þakka þér kærlega fyrir þessar upplýsingar, það er skemmtilegra að hafa nöfnin á þessum húsum. Ég man vel eftir þessum strákum og þekki Eirík ágætlega er með honum í AGÓGES.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.11.2009 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband