Þjóðhátíðin og bekkjabílarnir

Svo voru bekjabílarnir við höllina

 

Á þessum tíma þegar þessi mynd er tekin var endastöð bekkjabíla við Höllina og pósthúsið.

Ekki veit ég hvaða ár þessi mynd er tekin en það er víst að það er fyrir 1960 miðað við bílinn og hvernig bekkirnir á pallinum er fyrir komið.

Var búinn að segjast ætla að hætta með þessar gömlu myndir, en það er hægara sagt en gert. eða eins og segir í laginu: "Það er engin leiða að hætta" Grin Whistling

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er bannað að hætta Simmi minn

Helgi Sigurlásson (IP-tala skráð) 24.10.2009 kl. 22:19

2 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Sæll Simmi,alls ekki hætta með gömlu myndirnar,það eru þær sem gleðja augað hjá okkur sem munum tímanna tvenna.kv

þorvaldur Hermannsson, 25.10.2009 kl. 16:57

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heilir og sælir Helgi og Þorvaldur og takk fyrir innlitið, við sjáum til með þessar gömu góðu.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.10.2009 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband