Áhöfnin á gamla Herjófli sem sigldi til Svíþjóðar

Áhöfn Gamla Herjólfs

 Myndin er tekin rétt áður en Herjólfi var siglt úr höfn í Vestmannaeyjum, mikill fjóldi manna var á bryggjunni að kveðja skipið.

Þann 4. júni 1993 kvaddi Gamli Herjólfur Eyjarnar  þar sem hann hafði verið seldur til Svíþjóðar.

Áhöfn í ferðinni til Svíþjóðar eru hér á myndinni. Tfv: Gísli Eiriksson og sonur hans Jónatan Gíslason, Grímur Gíslason, Sævaldur Elíasson, Peter Kellson, Jan Erik, Lárus Gunnólfsson, Guðríður Bjarnadóttir, Sigmar Þór Sveinbjörnsson, Gústaf Guðmundsson, ónefndur Svíi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband