Skansinn og Miðhús

Skans og Midhus

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skansinn og stöplarnir þrír sem tóku á móti raflínum úr Heimakletti. Þarna sést að fyrir gos var ekki stíngandi strá í sandinum sem hlóðst upp undir löngu. Nú er sandurinn svo til uppgróinn. Til hægri eru Urðirnar sem  oft var leikvöllur eyjapeyja hér áður fyr.

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Simmi

Þarna sjást Miðhús og klappirnar til hægri, mekka okkar peyjana í austurbænum: - )).

Kjartan (IP-tala skráð) 11.10.2009 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband