10.10.2009 | 10:17
Gömul mynd af Heimaey austurbæ
Helgafell og Urðirnar.
Þetta er falleg mynd af austurhluta Heimaeyjar fyrir eldgosið 1973.
kær kveðja SÞS
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.2.): 24
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 846894
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æji þessi mynd verður auðvitað aldrei aftur tekin eðli málsins samkvæmt. En lifir í hugum okkar sem skokkuðum þarna um sem börn. Á einu fallegasta svæði Eyjunnar fögru.
Takk fyrir þetta frændi, þetta kallar fram minningabrot um hvað það var nú auðvelt og gott að alast upp í Vestmannaeyjum.![](/js/tiny_mce/plugins/emotions/images/Heart.png)
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 10:31
Heil og sæl frænka og takk fyrir innlitið og athugasemdir. Já það er rétt hjá þér að þessar gölu myndir kalla fram í hugan ótal minningarbrot frá því fyrir gos og frá æskuárum þegar krakar í Eyjum þvældust um alla Heimaey frjáls og óheft. Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.10.2009 kl. 21:28
Það virðist vera til svo lítið af myndum af þessum hluta Heimaeyjar fyrir gos. Það væri vel þess virði að menn reyndu kerfisbundið að safna þeim saman og kalla eftir myndum úr einkasöfnum áður en þær glatast.
Sigurður Þór Guðjónsson, 14.10.2009 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.