Bílar hafnarvarða í Reykjavikurhöfn

IMG_0417

 

Bílar hafnarvarða í Reykjavíkurhöfn / Faxaflóahafnir eru vel búnir öryggisbúnaði og til fyrirmyndar .

Þarna má sjá hvernig hafnarbílar eru búnir björgunarbúnaði til að ná mönnum úr sjó með bæði bjarghring og Björgvinsbelti.

Auk þessa er lögbundin björgunarbúnaður á öllum bryggjum.

 

 

 IMG_2295

Hér sami björgunarbúnaður, bjarghringur og Björgvinsbelti  á færanlegum steyptum stöplum sem hægt er að setja hvar sem er við bryggjur t.d. þegar farþegaskip eða skip sem eru til sýnis í Reykjavík, þá hef ég séð þennan búnað settan á bryggjuna nálægt þessum skipunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband