Spariklæddir á Bryggunni

Spariklæddir á bryggjuni

 

Þarna er fólk spariklætt á bryggunni, kannski er þetta nýr bátur að koma til Eyja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll vertu Simmi minn.. Þetta er örugglega ekki nýr bátur,eins og þú sérð þá er enginn Radar á þessum bát,en bátarnir í kring eru með radar,það hefði ekki komið nytt skip án radars,en er þetta ekki afturendi á rollu sem sést á í miðjum bátnum,kannski hefur verið sóknings dagur á fé í úteyjar kv

þs (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 23:01

2 identicon

  1. Sæll Simmi þetta er Emma VE 1 að koma úr úteyjum með kindur það má þekkja þarna m,a Jón Hjaltason, Ása á Flötunum og örugglega einhverja fleiri.

Tryggvi Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 08:35

3 identicon

Sæll Simmi

Við erum búnir að velta mikið fyrir okkur þessari mynd - Sá með hattinn er örugglega Jón Hjaltason og ég held að sá á hvítu skyrtunu sé pabbi gamli. Nú er liðin meir en hálf öld frá því að þessi mynd var tekinn.

Kjartan Ásmundsson (IP-tala skráð) 26.9.2009 kl. 11:00

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heilir og sælir kæru vinir og takk fyrir innlit og athugasemdir. Já ég var búinn að taka eftir þessum afturenda á rollu en var ekki viss.Þegar grant er skoðað eru hlerar þarna með lunningunni sem eiga líklega að varna því að féð fari í sjóinn.

 Fannst undarlegt hvað margir voru spariklæddir á myndinni. En gaman væri ef einhverjir þekktu fleiri þarna á þessari mynd. Þakka ykkur kærlega fyrir og fyrirgefið hvað ég svarði seint þessu athugasemdum.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 28.9.2009 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband