Kröfuganga og útifundir II

Útifundur Tryggvi

krofuganga 1 mai

 

 Hér koma tvær myndir af kröfugöngu og útifund í Eyjum. Ekki veit ég tilefnið en þarna eru líklega rauðum flöggum flaggað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á mynd númer 2 er mynd af húsi sem þú varst að spyrja hvað héti um dagin þetta hús var við hlið á kaupfélaginu það hét Reynir og var byggt af danskri konu sem var tannsmiður.Kveðja til þín.

Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 21:57

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Guðrún Hlín frænka, og takk fyrir þessar upplýsingar. Ég man eftir þessari konu eða nafninu hennar en kann ekki að skrifa það.

Kær kveðja til ykkar

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 23.9.2009 kl. 20:06

3 identicon

Nafn hennar var Dorit.

Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 21:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband