Þessir mættu í Kolaportið í morgun

IMG_3624IMG_3626

Vestmannaeyingar á höfuðborgarsvæðinu hafa haft þann skemmtilega sið að mæta í Kolaportið kl. 11 á laugardagsmorgnum, mæting er misjöfn en margir eyjamenn eru mjög duglegir að mæta þarna. Þetta er virkilega skemmtilegar samkomur  þar sem rætt er um menn og málefni sem hæðst er á baugi hverju sinni og þá oftast eru þau mál tengd Vestmannaeyjum. Í morgun var aðalega rætt um Bakkafjöru, Herjólf, Baldur og samgöngur við Eyjar. Sitt sýndist hverjum og eru menn sjaldnast sammála sem gerir þessar Kolaportsferðir skemmtilegar. Í morgun tók ég þessar myndir af þeim sem mættu þennann laugardaginn, fundi var slitið kl.1200.

kær kveðja


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband