Horfin Hús í austurbænum

Horfin hús austurbæ

 

Hér er mynd af húsum sem fóru undir hraun í eldgosinu á Heimaey 1973.

Myndin er líklega tekinn nálægt því frá Skansinum þarna vinstra megin á myndini sést í Járnplötugrindverkið sem var kringum Sundlaugina.

Nú er verkefni austurbæinga að finna nöfnin á húsin.

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband