Gamlar hópmyndir kröfuganga 1, maí

Brynjólfsbúð mannskapur

 Krofuganga 1 mai Tryggvi 11

       Hver er þarna að halda ræðu, Hér er mjög gamlar myndir  af baráttufundum verkalíðs í Vestmannaeyjum. Myndirnar eru teknar við Brynjólfsbúð eða á torginu þar sem Höllinn og Íslandsbanki stendur nú og á Vestmannabraut við Vöruhúsið og Skuld.

 Krofug 1 mai


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Blessaður Sigmar. Nokkuð viss um ræðumanninn,  Ísleifur Högnason alþingismaður og kaupfélagstjóri á árunum áður hérna í Eyjum.

Þorkell Sigurjónsson, 15.9.2009 kl. 21:30

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þorkell og þakka þér kærlega fyrir þessar upplýsingar, en þekkir þú þennann bíl hér á myndinni fyrir ofan?

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 15.9.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband