13.9.2009 | 16:10
Gamlar myndir frá Þjóðhátíð í Herjólfsdal
Hér eru nokkrar gamlar myndir frá þjóðhátíð í Herjólfsdal, ekki veit ég um ártalið en Tryggvi Sigurðsson sendi mér þessar myndir og þakka ég honum kærlega fyrir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.2.): 24
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 846894
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður Sigmar. Hefi verið lítið við tölvuna í sumar, en nú kann það að breytast. Vegna myndarinnar af Skólavegi 2 þá man ég eftir henni sem "kramvörubúð" sem Helgi Ben. rak. En myndin af sendibílnum hans Helga Ben. ryfjar upp, að segja frá svörtu prakkarastriki, sem ég og Raggi í Steini gerðum. Í hádegi einu fyrir nærri 60 árum síðan stóð sendibíllinn fyrir utan Hólm, en Kolbeinn sem var þá með bílinn var í hádegismat. Við Ragnar tókum okkur til og fundum naglagaur, sem við negldum inn í hjólbarðann að aftan, þannig að vindurinn fór úr dekkinu og lá á felgunni. Um kvöldmatarleytið fór pabbi minn að tala um þetta og segja frá að Kolli hefði komið inn á bílastöð og borið sig illa, þar sem einhverjir óprúttnir hefðu neglt nagla gaur í dekkið hjá sér. Auðvitað þagði ég þunnu hljóði, en ég man að ég var mjög hræddur og skömmin algjör. Ps. Skemmtilegar myndir frá þér hérna úr Eyjum. Kveðja
Þorkell Sigurjónsson, 14.9.2009 kl. 13:09
Heill og sæll Þorkell og takk fyrir innlitið og skemmtilega sögu af prakkarastriki. Hann varð fyrir ýmsu þessi bill eins og ég sagði frá þá rann hann ofan í Lautina eftir að krakkar höfðu verið að leika sér í honum, sennilega tekið hann úr gír eða handbremsu. Mikil mildi var að ekki varð slys á peyjum sem voru að leika sér í fótbolta niðri í Laut.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14.9.2009 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.