Fólk bíður fyrir utan Bjarma

Fólk fyrir utan Bjarma ÓR

 

Hér er enn ein mynd þar sem fólk bíður fyrir utan verslunina Bjarma, kannski þekkir einhver þetta fólk sem þarna er statt á Miðstræti í Eyjum. þetta er auðsjáanlega mjög gömul mynd takið eftir barnavagninum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fóstra mín sagði mér að alltaf þegar skór eða stígvél komu í búðir,hafi verið biðröð út á götu.

margrét júlíusdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 15:51

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Margrét, þakka þér fyrir innlitið og þesser upplýsingar.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 10.9.2009 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband