Brimið gengur yfir hafnargarð/ Leó og Muggur

Brim yfir Hafnargarðinn

 

 Myndin er af norður hafnargarðinum í Eyjum áður en hann var styttur. Þó virðist gott veður að sjá þá gengur brimið yfir allan hafnargarðinn, sem bendir til að mikil alda sé fyrir utan. Einnig virðist vera háflóð þegar myndin er tekin.

 

 

 

 

 Leó VE 400  og muggur VE 322

 

Leó VE 400 á miðri höfn ásamt mb. Mugg VE 322.

Hér áður fyr voru bátar oft settir á ból til að mála þá, líklega er verið að mála þessa báta.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband