29.8.2009 | 22:35
Bjarmi verslun Helga Ben
Þetta er Bjarmi Verslun Helga Ben við Miðstræti í Vestmannaeyjum. Gaman væri að vita hvað þarna er um að vera þar sem mikill fjöldi manna er þarna fyrir utan verslunina.
Kannski veit einhver sem les þetta blogg hvað þarna stendur til, alla vega virðist fólkið vera að bíða þarna eftir einhverju.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.2.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 75
- Frá upphafi: 846877
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi mynd er tekin árið 1950 og á þessum tíma var mikill hörgull á vörum og þarna hafði verið auglýst að skórnir væru komnir.Til gamans má nefna að ég og mín sytskin eru fædd þarna í Bjarma.Sumarbústaðurinn minn heitir BJARMI sem er staðsettur í Grímsnesi.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 20:47
Heil og sæl Guðrún frænka, Þakka þér kærlega fyrir þessar upplýsinar, það hlaut einhver að vita þetta. Hvenar fluttuð þið úr Bjarma Guðrún ? Skemmtilegt að láta bústaðinn heita Bjarma, Það segir manni að þú eigir góðar minningar frá þessu húsi.
Ég er búinn að biðja vin minn að taka saman nýtt niðjatal fyrir ættina okkar. þá þarf að yfirfara það og þú ert sjálfkjörin í það verkefni Guðrún Hlín.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.8.2009 kl. 21:46
Við fluttum 1959 úr Bjarma og þá hófst fjörið á Vestmannabraut 76.Vonand að við Íslendingar þurfum ekki að búa aftur við svona skort á vörum eins og var 1950.
Guðrún Hlín (IP-tala skráð) 1.9.2009 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.