29.8.2009 | 13:17
Stakkasund á Sjómannadegi 1940
Myndin er tekin á Sjómannadegi árið 1940 þar sem fer fram stakkasund í Vestmannaeyjahöfn. Fjórir menn virðast taka þarna þátt í sundinu.
Þarna eru bátar bundnir við ból úti á miðri höfn þar sem ekki var bryggjupupláss fyrir þá.
Ég er ekki klár á hvaða bryggja þetta er en gæti þetta verið Edinborgarbryggja ? Eða hét hún ekki það bryggjan sem var bak við Hraðfrystistöðina.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.